Talþjálfun Reykjavíkur ehf
Talþjálfun Reykjavíkur hefur verið starfrækt frá árinu 1995. Sex talmeinafræðingar eiga og reka talmeinastofuna sem sinnir börnum og fullorðum á öllum sviðum tal - mál - raddmeina. Talmeinafræðingar stofunnar eru, Anna María Gunnarsdóttir, Ásthildur B. Snorradóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir, Jóhanna Einarsdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttir. Auk þess starfar Ólöf Guðrún Jónsdóttir á stofunni.